Nylon á 17. júní 2006

Nylon á 17. júní 2006

Kaupa Í körfu

Næstkomandi fimmtudag verður nýjasta lag Nylon , "Closer" tekið í spilun hér á landi og í Bretlandi. Lagið er væntanlegt í útgáfu á Tonlist.is 4. september en í verslanir í Bretlandi 9. október nk. Lagið er eftir þá sömu og sömdu "Losing a friend" sem naut mikilla vinsælda á Íslandi og fékk heilmikinn meðbyr í Bretlandi. Lagið náði toppsæti íslenska vinsældalistans og sölulista Tonlist.is, og 29. sæti breska vinsældalistans. Gengi "Losing a Friend" fór fram úr björtustu vonum og er óskandi að slíkt hið sama gerist með nýju smáskífuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar