Jimmy M. Ross
Kaupa Í körfu
JIMMY M. Ross er Texasbúi. Í yfirliti yfir ævi hans sem finna má á vef Lions-hreyfingarinnar er hann titlaður búgarðshöldur og fyrrverandi dómari. Útlit hans, yfirbragð og framkoma eru í fullkomnu samræmi við þá lýsingu. Hann birtist blaðamanni sitjandi í stól lítandi hugsandi út um gluggann á útsýnishæð hótelsins, íklæddur dökkum jakkafötum og með hvítan kúrekahatt á höfði en á einni svipstundu er hann staðinn upp og búinn að rétta fram hönd sína, taka ofan hattinn og rétta fram gulláletrað nafnspjald. En hvert skyldi vera hlutverk Jimmys á meðan hann dvelur hér á landi? MYNDATEXTI: "Það eina í heiminum sem er fallegra en Ísland eru Íslendingar," segir Jimmy M. Ross.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir