Innlit

Innlit

Kaupa Í körfu

Notalegt, nútímalegt og nákvæmlega það sem hentar fjölskyldunni var það sem Kristín Bjarnadóttir og Árni Björgvin Halldórsson höfðu að leiðarljósi þegar þau festu kaup á fokheldu húsi við Elliðavatn. Eftir 8 ára sambúð og marga flutninga vissu þau vel hverjar þarfir þeirra voru og í samvinnu við arkitekt bjuggu þau sér glæsilegt heimili sem uppfyllir þarfir allrar fjölskyldunnar. Notalegheitunum náðu þau líka MYNDATEXTI Tásuinnskot Kemur sér vel fyrir örlítið stærri fætur, þannig er auðveldara að sinna litlu fólki í baðkarinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar