Þorvaldur Skúlason

Þorvaldur Skúlason

Kaupa Í körfu

GALLERÍ Fold sýnir nú 23 málverk sem spanna mestan hluta ferils Þorvalds Skúlasonar listmálara. Elsta verkið er frá 1930, árið sem umdeild Alþingishátíðarsýning var haldin í Reykjavík. Eins og fram kemur í bók Björns Th. Björnssonar um listamanninn kom Þorvaldur heim þetta sumar og hefur þá málað þessa litlu mynd af Ingólfsfjalli. Árið eftir hélt hann til Parísar og á fjórða áratugnum dvaldi hann í Kaupmannahöfn um nokkurt skeið MYNDATEXTI Þorvaldur Skúlason "List Þorvaldar var mjög tær og einkenndist af hreinum línum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar