Davíðsnámstækni Smáraskóla

Davíðsnámstækni Smáraskóla

Kaupa Í körfu

Nú í haust hefja þúsundir grunnskólabarna formlegt lestrarnám og önnur halda sínu áfram. En það sækist ekki öllum námið jafnvel. Sumum reynist erfiðara að glíma við stafakarlana en öðrum og fyrir því geta verið nokkrar ástæður. Unnur H. Jóhannsdóttir sat kennslustund í Davis-námstækni í lestri hjá Sturlu Kristjánssyni, kennara og sálfræðingi. MYNDATEXTI: Námskeið Sturla Kristjánsson ásamt Davis-leiðbeinendunum Guðbjörgu Emilsdóttur og Valgerði Snæland Jónsdóttur. Í baksýn eru kennarar á námskeiði sem haldið var nú í haust. Þetta var í fyrsta skipti sem námskeiðið var haldið á íslensku, með íslensku námsefni og kennurum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar