Davíðsnámstækni Smáraskóla

Davíðsnámstækni Smáraskóla

Kaupa Í körfu

Nú í haust hefja þúsundir grunnskólabarna formlegt lestrarnám og önnur halda sínu áfram. En það sækist ekki öllum námið jafnvel. Sumum reynist erfiðara að glíma við stafakarlana en öðrum og fyrir því geta verið nokkrar ástæður. Unnur H. Jóhannsdóttir sat kennslustund í Davis-námstækni í lestri hjá Sturlu Kristjánssyni, kennara og sálfræðingi. MYNDATEXTI: Hjálpartæki Þetta er athyglis- og orkuskífan sem er mikilvægt myndrænt hjálpartæki fyrir nemendur til þess að stilla af orkuna sína. Með hjálp vísanNa læra þeir hvers konar athygli og orka er viðeigandi fyrir hverja athöfn. Við lestur ættu vísarnir að vera á milli 2-4 en í frímínútum á milli 5-8.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar