Þjóðahátíð Alþjóðahússins

Þjóðahátíð Alþjóðahússins

Kaupa Í körfu

Markmið hátíðarinnar er að kynna fjölmenningarsamfélagið á Íslandi, stuðla að fjölbreyttu mannlífi og auka skilning milli fólks af ólíkum uppruna. Yfir 300 manns komu að undirbúningi hátíðarinnar en í Reykjavík búa yfir 5.000 erlendir ríkisborgarar af 116 þjóðernum. MYNDATEXTI: Ánægjan skein úr svip gesta á hátíð Alþjóðahússins, en einum gesti þótti þó ástæða til að hafa gætur á ljósmyndaranum frekar en að fylgjast með sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar