Dansskóli Köru og Jóns Péturs
Kaupa Í körfu
Jón Pétur Úlfljótsson sótti reglulega dansnámskeið í Ólafsvík sem barn og fram á unglingsaldur og þegar hann flutti tvítugur til Reykjavíkur hélt hann dansinum áfram þar. Kara Arngrímsdóttir aftur á móti ólst upp í Reykjavík og byrjaði að æfa þar dans fjögurra ára gömul. Þau lærðu svo bæði til danskennara hjá Sigurði Hákonarsyni og stofnuðu eigin dansskóla árið 1989 – Dansskóla Jóns Pétur & Köru. Samhliða námi og skólarekstri kepptu þau í dansi en þau tóku þátt í fyrsta Íslandsmótinu sem haldið var árið 1986 og kepptu alveg fram til vors 1997. Í dag eru skráðir á bilinu sex til sjö hundruð nemendur í Dansskóla Jóns Pétur & Köru en jafnframt fara þau Jón og Kara reglulega út á land til að kenna í sveitaskólum og ýmsum þéttbýliskjörnum. MYNDATEXTI Kara leiðbeinir ungum nemanda í dansskólanum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir