Matargerð

Matargerð

Kaupa Í körfu

Matur - saga - menning er félagsskapur sem var stofnaður nýlega með það í huga að vernda íslenska matarmenningu. Ingveldur Geirsdóttir mælti sér mót við nokkra stofnaðila og forvitnaðist um hvað forfeðurnir borðuðu. MYNDATEXTI Harðfiskur er eitt einkennið á íslenskri matarhefð, hann hefur verið borðaður hér í gegnum aldirnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar