Aldarminning Ragnars í Smára

Aldarminning Ragnars í Smára

Kaupa Í körfu

Hundrað ár voru á laugardag frá því Ragnar Jónsson í Smára fæddist, en hann var mikilvirkur áhrifamaður í íslensku menningarlífi á síðustu öld. Afmælisins var minnst með dagskrá í Þjóðleikhúsinu og opnun sýningar í Listasafni ASÍ. Meðal þess sem var á dagskránni í Þjóðleikhúsinu var flutningur Karlakórs Reykjavíkur og Karlakórsins Fóstbræðra ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands á tveimur íslenskum lögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar