Hjartaþræðing undirbúin

Hjartaþræðing undirbúin

Kaupa Í körfu

Í haust verða Landsamtök hjartasjúklinga, sem nú heita Hjartaheill, 25 ára og standa fyrir söfnun til að kaupa nýtt hjartaþræðingartæki fyrir LSH. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Guðmund Bjarnason formann samtakanna, Guðmund Þorgeirsson hjartasérfræðing og Rúnar Guðbjartsson, sem fékk svæsið hjartaáfall fyrir mörgum árum, um söfnunina, starfsemi tækisins og þýðingu þess fyrir sjúklinga. MYNDATEXTI Hjartaþræðing undirbúin Á Landspítalanum eru nú tvö hjartaþræðingartæki og er annað þeirra komið til ára sinna, bæði tækin eru þó nánast fullnýtt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar