Steingrímur Hermannsson - Salurinn

Steingrímur Hermannsson - Salurinn

Kaupa Í körfu

LÉTT var yfir fólki á málþingi um stjórnmálaferil Steingríms Hermannssonar sem fór fram í Salnum í Kópavogi á vegum Framsóknarflokksins í gær á áttræðisafmæli Steingríms. Meðal gesta voru Geir H. Haarde forsætisráðherra, forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti lýðveldisins. MYNDATEXTI: Fyrrverandi flokksbræður Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heilsar með virktum sínum gamla samherja Steingrími Hermannssyni og konu hans, Guðlaugu Eddu Guðmundsdóttur, í Salnum í gær. Þar var haldið málþing um stjórnmálaferil Steingríms á áttræðisafmæli hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar