Aðgerðagreining - Finnur Tjörfi Bragason

Aðgerðagreining - Finnur Tjörfi Bragason

Kaupa Í körfu

Finnur Tjörfi Bragason - Háskólarnir munu að óbreyttu eiga í erfiðleikum með að anna eftirspurn markaðarins -Hugverkageirinn mun líklega fara fram úr matvælaiðnaði í ár - Vöxturinn hefur gífurlega þjóðhagslega þýðingu. „Það eru um 700 nemendur í tölvunarfræðiog þeim verkfræði- ograunvísindagreinum sem nýst gætu í fyrirtækjum tengdum hugverkageiranum hér við verkfræði- og náttúruvísindasviðið. Ef fjármunum yrði sérstaklega beint í þessar greinar mætti anna þessari auknu eftirspurn,“ segir Ólafur Pétur Pálsson, forseti iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideildar Háskóla Íslands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar