Læknadagar í Hörpu

Læknadagar í Hörpu

Kaupa Í körfu

Jórunn Atladóttir, - 825-9484 Kennir nemendum saumaskap í svínahúð Það eru aðallega heimilislæknar og læknar í sérnámi sem koma á námskeiðið,“ segir Jórunn Atladóttir, skurðlæknir og lektor í HÍ, sem í félagi við skurðlæknana Elsu B. Vals- dóttur og Höllu Viðarsdóttur hélt saumanám- skeið í gær fyrir lækna á Læknadögum. „Við hugsum þetta fyrir lækna sem eru kannski ekki að sauma dags daglega en þurfa að geta tekið í burtu bletti af húð eða lokað smærri skurðum. Svínshúð er ágæt til að æfa sig við saumaskapinn, en húð svína er líkust húð manna og ekki getum við æft okkur á fólki.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar