Vestmannaeyjar - 50 ára minnst frá eldgosi

Vestmannaeyjar - 50 ára minnst frá eldgosi

Kaupa Í körfu

Fjölmenni tók þátt í blysför, sem farin var frá Landakirkju í Vestmannaeyjum í gegnum kirkjugarðinn og að Eldheimum, myndarlegu safni um eldgosið 1973. Þar fór svo fram sérstök dagskrá, þar sem Guðni Th. Jóhannesson forseti lýðveldisins og Katrín Jakobsdóttir for- sætisráðherra ávörpuðu gesti. Var mikill áhugi á athöfninni, þar sem gosið markaði djúp spor í sögu bæði lands og Eyja, og komust færri að en vildu. Gátu þeir sem ekki komust að þó fylgst með athöfninni í hliðarsal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar