Samhjálp 50 ára - Oddfellowhúsið

Samhjálp 50 ára - Oddfellowhúsið

Kaupa Í körfu

Samtökin Samhjálp fögnuðu 50 ára afmæli sínu í gær en formlegur stofndagur var 31. janúar 1973, á 50 ára afmælisdegi Einars J. Gíslasonar í Betel, sem lét allar afmælisgjafir renna til Samhjálpar. 100 ára fæðingarafmæli Einars var því í gær. Samtökin halda úti meðferðarheimilinu Hlaðgerðarkoti í Mosfellsdal, nytjamarkaði og kaffistofu fyrir þá sem á þurfa að halda og ráku á tímabili gistiskýli fyrir heimilislausa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar