Vetrarhátíð - Ljósanótt um helgina

Vetrarhátíð - Ljósanótt um helgina

Kaupa Í körfu

Skólavörðustígur - Hegningarhúsið Það var í mörg horn að líta á höfuðborgar- svæðinu um helgina þegar Vetrarhátíð fór fram. Hegningarhúsið á Skólavörðuholti var lýst upp í bláum og rauðum lit en ljósaslóð hátíðarinnar lá frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg að Austurvelli. Metfjöldi ljóslistaverka var á hátíðinni í ár en alls voru verkin 23. Veðrið lék höfuðborgarbúa grátt en þá var Skólavörðuholtið ljós í myrkrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar