Eddan 2023 - Heiðursverðlaunahafi Ágúst Guðmundssson
Kaupa Í körfu
Ágúst Guðmundsson leikstjóri var í gær sæmdur heiðursverðlaunum Íslensku sjónvarps- og kvikmynda- akademíunnar, ÍKSA. Í rökstuðningi dómnefndar sagði að Ágúst hefði verið lykilmaður í þeirri sköpunarbylgju sem varð í upphafi níunda áratugarins, oftast kölluð íslenska kvikmynda- vorið, en Ágúst leikstýrði meðal annars myndunum Landi og sonum, Útlaganum og Með allt á hreinu. Ágúst segir þetta mikla viðurkenningu á ævistarfinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir