Ráðherrabústaðurinn

Ráðherrabústaðurinn

Kaupa Í körfu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Páll Ásgeir Guðmundsson, forstöðumaður efnhags- og samkeppnishæfnissviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, og Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs, skrifa undir viljayfirlýsingu um stóraukinn einstaklingsmiðaðan stuðning við ungt fólk í viðkvæmri stöðu. Viljayfirlýsing Gert er ráð fyrir 450 milljónum yfir þrjú ár til að styðja við viðkvæma hópa ungs fólks og minnka brottfall þess af vinnumarkaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar