Útför Ólafur G. Einarsson fyrrv ráðherra

Útför Ólafur G. Einarsson fyrrv ráðherra

Kaupa Í körfu

Ólafur G. Einarsson jarðsunginn Útför Ólafs G. Einarssonar, fyrrverandi forseta alþingis og ráðherra, var gerð frá Vídalíns- kirkju í Garðabæ í gær. Ólafur fæddist á Siglufirði 7. júlí 1932. Hann lést á hjúkrunarheimil- inu Sóltúni í Reykjavík hinn 27. apríl. Séra Hjálmar Jónsson, fyrrverandi dómkirkjuprestur, jarðsöng. Karlakór Reykjavíkur söng við athöfnina og Benedikt Kristjánsson söng einsöng. Kistuberar voru Þröstur Ólafsson, tengdasonur Ólafs, Ólafur, Viktor Ingi og Fannar Steinn Þrastarsynir, barnabörn Ólafs, og Ingimundur Sigur- pálsson, fyrrverandi bæjar- stjóri Garðabæjar, Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætis- ráðherra, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Almar Guðmundsson, bæjar- stjóri Garðabæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar