Vestnorden - Laugardalshöll
Kaupa Í körfu
Vestnorræn ferðamálaráðstefa í Laugardalshöll Margt var um manninn í Laugardalshöllinni þegar ferða- kaupstefnan Vestnorden var sett þar í gærmorgun. Þetta er í 38. skipti sem kaupstefnan er haldin, en hún er samstarfs- verkefni Íslands, Færeyja og Grænlands. Ferðaþjónustufyrirtæki frá löndunum þremur fá þar tækifæri til að kynna vöruframboð sitt fyrir erlendum ferðaþjónustuaðilum, en gert er ráð fyrir um 600 gestum frá 30 mismunandi löndum. Gátu gestir og gangandi meðal annars kynnt sér sýndar- veruleika í boði Play-flugfélagsins og virðist sú upplifun hafa fallið vel í kramið hjá þessum gesti Vestnorden- kaupstefnunnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir