Matthías Jóhannesson, bakari

Matthías Jóhannesson, bakari

Kaupa Í körfu

Matthías Jóhannesson, bakari og bakkelsið hans fyrir helgarbaksturinn. Ástríðufullur Matthías Jóhannesson bakari segir að fátt veiti sér meiri hamingju en að gleðja aðra og ein leiðin til þess er að baka ljúffengt bakkelsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar