Healy Icebreaker - Ísbrjótur Sundahöfn
Kaupa Í körfu
Bandaríski ísbrjóturinn USCGC Healy liggur nú við bryggju í Reykjavík Strandgæsluskipið USCGC Healy kom í gærmorgun til hafnar í Reykjavík en um er að ræða stærsta ísbrjót Bandaríkjanna. Heimahöfn skipsins er í Seattle í Washington-ríki og var það tekið í þjónustu strandgæslunnar í nóv- ember árið 1999. Síðan þá hefur Healy fjórum sinnum brotið sér leið í átt að norðurpólnum, fyrst árið 2001 en síðast í fyrravetur. Ísbrjóturinn Healy er 128 metra langur og sérstaklega hannaður til að stunda fjölbreyttar rann- sóknir. Til þess má m.a. finna fimm fullkomnar rannsóknarstof- ur um borð og vinnurými fyrir allt að 50 vísindamenn og aðra rann- sakendur. Þá eru einnig um borð tvær þyrlur af gerðinni HH-65B Dolphin. Á stöðugri siglingu getur Healy brotið sér leið í gegnum 1,4 metra þykkan ís en allt að 3 metra þykkan ís með látum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir