Esjan - Snjórinn

Esjan - Snjórinn

Kaupa Í körfu

Snjó mátti greina í efstu tindum Esjunnar og nærliggjandi fjalla í gærmorgun. Haustið er komið og styttist í að veturinn skelli á af fullum þunga. Meðalhiti í Reykja- vík í september var 8,6 stig. Það er 0,1 stigi yfir meðallagi áranna 1991 til 2020 en jafnt meðallagi síðustu tíu ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar