Úndína Ýr - Dýralæknastofan í Grafarholti

Úndína Ýr - Dýralæknastofan í Grafarholti

Kaupa Í körfu

Má nota sem sjálfstæða mynd. Þessi tík heitir Ynja, dýralæknirinn heitir Úndína Ýr Þorgrímsdóttir. Hin sextán vikna gamla Ynja er sérstakur að- stoðarmaður dýralæknanna á Dýralæknamið- stöðinni í Grafarvogi þar sem hún spígsporar um á meðan eigandi hennar sinnir starfi sínu á stöðinni. Líkt og aðrir hundar þarf Ynja þó að líta til læknis af og til, en á myndinni sést Úndína Ýr Þorgrímsdóttir dýralæknir fram- kvæma skoðun á aðstoðarmanninum ferfætta sem stóðst skoðunina með stakri prýði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar