Kuldi - Forsýning - Smárabíó

Kuldi - Forsýning - Smárabíó

Kaupa Í körfu

Selma Björnsdóttir, Sigurjón Sighvatsson framleiðandi. Ólöf Halla Jóhannesdóttir. Erlingur Thoroddsen leikstjóri og Álfrún Örnólfsdóttir Fjölmenni var á forsýningu íslensku kvikmyndarinnar Kulda, sem haldin var í Smárabíói í gær. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók Yrsu Sigurðardóttur sem kom út árið 2012. Erlingur Óttar Thoroddssen skrifaði handritið ásamt Yrsu, og leikstýrði einnig kvikmyndinni, en það var kvikmyndaframleið- andinn Sigurjón Sighvatsson sem tryggði sér réttinn á spennu- sögunni. Hann framleiddi einnig kvikmyndina Ég man þig, sem var sömuleiðis byggð á samnefndri bók úr smiðju Yrsu. Á myndinni eru Sigurjón og Erlingur ásamt leikkonunum Selmu Björnsdóttur, Ólöfu Höllu Jóhannesdóttur og Álfrúnu Örn- ólfsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar