Lopapeysur í sólinni við Reykjavíkurtjörn

Lopapeysur í sólinni við Reykjavíkurtjörn

Kaupa Í körfu

Algengt er að sjá erlenda gesti okkar spóka sig um landið um þessar mundir í gömlu góðu íslensku lopapeysunni eins og þessir ónefndu ferðamenn gerðu sem urðu á vegi ljósmyndara Morgunblaðsins í höfuðstaðnum á dögunum. Sjálfum þótti þeim spegilslétt Tjörnin vera prýðilegur staður til að smella af ljósmynd í síðsumarsbirtunni. Íslenska lopapeysan virðist lifa góðu lífi en ferðamenn og aðrir geta víða keypt sér lopapeysur hérlendis og má draga þá ályktun að eftirspurnin sé ágæt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar