Varðskipið Ægir eitt við Skarfabakka
Kaupa Í körfu
Gamla varðskipið Týr hefur kvatt Ísland og haldið á ný mið til Grikklands Þau tímamót urðu í skipasögu landsins í fyrrinótt að gamla varðskipið Týr sigldi af stað í sína hinstu ferð um íslenska lögsögu. Eins og fram hefur komið var skipið selt nýjum eigendum í Grikklandi og þangað liggur leið skipsins undir nýju heiti, Poseidon V. Týr hafði legið langa hríð við Skarfabakka, ásamt systurskipi sínu, Ægi, eftir að hafa gegnt hlutverkum sínum sem varð- skip Landhelgisgæslunnar um árabil, allt frá þorskastríðunum hatrömmu við Breta. Var Ægir einnig seldur til sömu eigenda í Grikklandi. Ægir fékk nafnið Oceanus V. og er nú einn eftir við Skarfabakka, með laskaða vél. Það verður þó ekki lengi en stefnt er að því að draga skipið til Grikklands í lok þessa mánaðar. Skipin tvö voru seld fyrir 51 milljón kr.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir