Bláfjöll - Lón fyrir snjóframleiðslu

Bláfjöll - Lón fyrir snjóframleiðslu

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við snjóframleiðslukerfi í Bláfjöllum ganga eins og í sögu en reiknað er með verklokum í október. Að sögn Einars Bjarnasonar rekstrarstjóra Bláfjalla er um fyrsta flokks kerfi að ræða og talar hann um vatnaskil í starfsemi skíðasvæðisins. „Við ættum að geta opnað ein- hverjar brekkur eftir þrjá til fimm daga í framleiðslu. Við erum líklegast búin að tryggja okkur snjó allan veturinn öll ár,“ segir rekstrarstjórinn og bætir því við að hann og samstarfsfólkið hlakki til vetrarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar