Kajakræðari - Kvöldsól - Hafnarfjörður

Kajakræðari - Kvöldsól - Hafnarfjörður

Kaupa Í körfu

Haustjafndægur eru í dag, nákvæmlega klukkan 06:49:56, eða um það leyti sem blaðið berst mörgum áskrifendum. Þá er dagurinn um það bil jafnlangur nóttinni, hvar sem er á jörðinni. Hér eftir styttist dagurinn enn meir og ræðarar þurfa að fara fyrr á haf út, líkt og þessi í Hafnarfirði gerði í kvöldsólinni í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar