Ljósanótt - Reykjanesbær - BMX brós

Ljósanótt - Reykjanesbær - BMX brós

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi gert skipuleggjendum Ljósanætur í Reykjanesbæ nokkuð erfitt fyrir um helgina var þó ýmislegt um að vera. Hjólreiðakapparnir í BMX BRÓS sýndu til að mynda listir sínar á BMX-hjólun- um á Vesturgötunni eins og sést á meðfylgj- andi mynd sem tekin var á laugardaginn. Hátíðin er ávallt fyrstu helgina í september og fór fyrst fram árið 2000.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar