Bleika Slaufan - Auglýsing tekin upp í Gufunesi
Kaupa Í körfu
Undirbúningur fyrir Bleiku slaufuna, árvekni- og fjáröflun- arátak Krakkabeinsfélagsins, er í fullum gangi en árlega er fé safnað fyrir baráttuna gegn krabbameinum hjá konum. Í gærkvöldi hófust tökur á auglýsingu herferðarinnar í ár sem á að vera afar vegleg að þessu sinni. Hátt í 90 aukaleikarar voru samankomnir í myndveri í Gufunesi og mynduðu bleika slaufu. Þá voru ýmis þekkt andlit á sveimi, svo sem grínistinn og leikarinn Sveppi og söngvarinn og leikarinn Króli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir