Ísland - Bosnia - Landsleikur - Knattspyrna

Ísland - Bosnia - Landsleikur - Knattspyrna

Kaupa Í körfu

Alfreð Finnbogason reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar liðið vann afar mikilvægan og langþráðan sigur, 1:0, gegn Bosníu í J-riðli undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í gær. Alfreð skoraði sigurmarkið í uppbótartíma síðari hálfleiks eftir að hafa komið inn á sem varamaður á 76. mínútu en Ísland er með sex stig í fimmta og næstneðsta sæti riðilsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar