Ríkisráðsfundur - Bessastaðir

Ríkisráðsfundur - Bessastaðir

Kaupa Í körfu

Ríkisráð kom saman í gær í aðdraganda setningar 154. löggjafarþings Íslendinga í dag Ríkisráð fundaði á Bessastöðum klukkan 14 í gær, skipað ráðherrum ríkisstjórnarinnar og forseta Ís- lands, en Alþingi kemur saman í dag. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnir í dag fjár- lagafrumvarp næsta árs og verður þing sett með hefðbundinni athöfn eftir hádegið. Við athöfnina mun biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðar- dóttir, predika og þjóna fyrir altari ásamt séra Sveini Valgeirssyni sóknarpresti Dómkirkjunnar en að guðsþjónustu lokinni ganga forseti Íslands, biskup, forseti Alþingis, ráðherrar, alþingismenn og aðrir gestir til þinghússins svo sem hefðin gerir ráð fyrir. Forseti Íslands, Guðni Th. Jó- hannesson, setur að því búnu 154. löggjafarþing Íslendinga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar