Eldgos - Grindavík

Eldgos - Grindavík

Kaupa Í körfu

Gosvirkni færist yfir í einn gíg og kvikan kemur úr dýpra kvikuhólfi Nú þegar vika er liðin frá því að gosið við Sundhnúkagíga hófst hefur virkni einangrast að mestu við einn eða tvo gíga segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur. Hann segir að þótt virkni hafi verið stöðug alla vikuna telji hann að heldur sé að draga úr gosinu, þótt hægt sé. „Það hefur dreg- ið úr landrisi við Svartsengi sem bendir til þess að kvikan komi beint úr dýpra kvikuhólfinu og spurning hversu lengi þetta flæði helst. Mín tilfinning er að við séum frekar að tala um daga eða vikur en mánuði, þótt erfitt sé um það að spá.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar