Setjarar á Morgunblaðinu

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Setjarar á Morgunblaðinu

Kaupa Í körfu

SJÖUNDI áratugurinn var merkilegur og skemmtilegur tími. Hinn vestræni heimur hafði um 1960 verið í fimmtán ár að jafna sig eftir síðari heimsstyrjöldina; það var vissulega tímabil vöruskorts, skömmtunar og hafta MYNDATEXTI: Horfin tækni. Hér standa setjaravélar í röð í prentsmiðju Morgunblaðsins. Með blýinu hurfu þær og setjarar heyrðu þá til liðinni tíð. Mynd nr. 201-363-8 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar