Morgunblaðið 40 ára, 1953
Kaupa Í körfu
"Sendisveit" Morgunblaðsins. Við dreifingu Morgunblaðsins í Reykjavík er borginni skipt niður í áttatíu hverfi. Í hverju hverfi sér einn sendifulltrúi blaðsins um dreifingu þess. Sums staðar hjálpast þó systkini að við blaðburðinn. Sum barnanna hafa starfað í nokkur ár við blaðburð. Aldursfoseti "sendisveitarinnar" er Magnús Guðmundsson, Þjórsárgötu 1 í Skerjafirði sem kominn er yfir áttrætt. Morgunblaðið 40 ára, árið 1953. Ljósmyndaröð úr starfsemi Morgunblaðsins. Mynd nr. 201-050-4 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir