Jóhannes Kjarval 1968

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jóhannes Kjarval 1968

Kaupa Í körfu

Kjarval með innrammaða teikningu sem hann gerði fyrir hátíðarforsíðu Morgunblaðsins 17. júní 1959, á 15 ára afmæli lýðveldisins, utan um ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Í Kjarvalskveri greinir Matthías Johannessen frá því er Kjarval sótti hann heim að morgni 16. júní og teiknaði myndina síðan í leigubíl á götunni fyrir utan. Í Kjarvalskveri segir: "Þetta er ógleymanleg vinnustund Kjarval teiknar myndina, eins og hann sé búinn að þrauthugsa hana, en undir lokin hægir hann á sér, teiknar nákvæmlega og bætir við blómum, fléttum og andlitum, þar sem honum þykir vanta." Jóhannes Sveinsson Kjarval 1968 - Á vinnustofunni. Mynd nr. 200-094-01 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar