Sigurður Þórarinsson

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurður Þórarinsson

Kaupa Í körfu

14. júní 1975/bls 14 Dr. Sigurður Þórarinsson útskýrir jarðfræði Þingvallasvæðisins fyrir Svíakonungi á barmi Almannagjár. Mynd nr. 075 040 2-3 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M. BIRTIST 18. ÁGÚST 2008 Eldfjallið Katla, hamfaragos, eyðing lífs í eldsumbrotum og orsakir eldgosa eru á meðal viðfangsefna eldfjallafræðinga á einni stærstu ráðstefnu raunvísindamanna sem haldin hefur verið hér á landi. Heimsþing Alþjóðasambands eldfjallafræðinga hefst í Reykjavík í dag. Um 900 fulltrúar frá um 50 löndum sækja þingið. Þar verða veitt æðstu verðlaun sambandsins sem kennd eru við Sigurð heitinn Þórarinsson jarðfræðing.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar