Albert Guðmundsson

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Albert Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Eins og skýrt er frá á bls. 3 í Morgunblaðinu í dag, var tekin fyrsta skóflustunga að sundlaug fyrir hreyfihamlaða við Grensásdeild Borgarspítalans í gær. Meðal þeirra sem viðstaddir voru, var Albert Guðmundsson, sem fyrstur hreyfði hugmyndinni að byggingu sundlaugarinnar á árinu 1976..... Á meðfylgjandi myndum sýnir Albert listir sínar með knöttinn.... Krakkarnir og félagar Alberts í borgarstjórn höfðu greinilega gaman af, eins og sjá má af myndunum. Albert hélt boltanum lengi á lofti, tók hann á hæl sér, kné og öxl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar