Vigdís Finnbogadóttir

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vigdís Finnbogadóttir

Kaupa Í körfu

Vigdís Finnbogadóttir hyllt á svölum heimilis síns eftir að hafa verið kjörin Forseti Íslands, 1980 Myndatexti: Vigíds Finnbogadóttir varð fyrsta konan í heiminum þjóðhöfðingi í lýðræðislegri kosningu þegar hún var kjörin forseti Íslands 28. júní 1980. Hér er hinn nýkjörni forseti á svölum heimilis síns að Aragötu 2 en mikill mannfjöldi safnaðist þar saman til að fagna henni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar