Eyjagosið

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eyjagosið

Kaupa Í körfu

Eldgosið í Heimaey, horft yfir bæinn og gosstöðvarnar. Vestmannaeyjar. Myndatexti: Eldgos hófst í Heimaey laust fyrir kl 2 aðfaranótt 23 jan 1973, í fyrsta skipti í þéttbýli á Íslandi. Enginn týndi lífi í hamförunum og með ótrúlega skjótum hætti var mikill hluti Vestmanneyinga kominn á þremur klukkustundum af stað til lands. Hér sést vel hve eldsumbrotin voru nálægt byggðinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar