Landhelgin í fjórar mílur 1952

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landhelgin í fjórar mílur 1952

Kaupa Í körfu

Þessi mynd er gerð eftir örfilmu af Morgunblaðinu 20 mars 1952. Fyrst birt á forsíðu Morgunblaðsins 1952 Ákvörðun tekin í landhelgismálinu: Flóum og fjörðum lokað Markalínan fjórar mílur frá yztu annesjum. Sjálfsvörn smáþjóðar byggð á lögum og rétti. MYNDATEXTI. Þessi mynd var tekin í atvinnumálaráðuneytinu í gær. Á henni eru, talið frá vinstri Gunnlaugur E. Briem, skrifstofustjóri, Ólafur Thors atvinnumálaráðherra og Hans G. Andersen þjóðréttarfræðingur 20020319 Útfærsla landhelginnar í fjórar mílur frá yztu annesjum árið 1952. Merkur dagur í útvegssögunni MYNDATEXTI. Ólafur Thors undirritar reglugerðina um fjögurra mílna fiskveiðilögsögu frá ystu annesjum hinn 19. marz 1952. Ólafur situr við borðið en hjá honum standa Gunnlaugur E. Briem, ráðuneytisstjóri í atvinnumálaráðuneytinu, og Hans G. Andersen, sérfræðingur ríkisstjórnarinnar í þjóðarrétti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar