Skipbrotsmenn

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skipbrotsmenn

Kaupa Í körfu

25. apríl 1971/baksíða Skipbrotsmennirnir af Hull togaranum Ceaser komu til Reykjavíkur með flugvél frá Ísafirði um hádegisbilið í gær. Með þeim er Geir Zoega. Mynd nr. 071 223 1-3 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar