Ólafur K. og Kjarval

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólafur K. og Kjarval

Kaupa Í körfu

Tveir meistarar. Ólafur K. Magnússon mátar hatt Jóhannesar Kjarvals, sem fylgist með. Mynd af frumkópíu, ódagsettri: Ljósmyndasafn Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins 20020915 Árið 1947 var Ólafur K. Magnússon ráðinn ljósmyndari við Morgunblaðið. Hann hafði lært ljósmyndun og kvikmyndun í Bandaríkjunum og næstu hálfu öldina var hann að skrá íslenskan veruleika á filmur sínar, á einstakan hátt. Safn Ólafs er mikið að vöxtum og nú hefur það verið gert aðgengilegt og hluti þess er á Myndasafni Morgunblaðins á Netinu, en það er opnað í dag. MYNDATEXTI: Tveir meistarar. Ólafur K. Magnússon mátar hatt Jóhannesar Kjarvals listmálara, sem fylgist með. Ólafur myndaði Kjarval oft gegnum árin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar