El Grillo mengunin

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

El Grillo mengunin

Kaupa Í körfu

Norskir ráðgjafar meta ástand El Grillo á næstunni STÝRIHÓPUR um aðgerðir vegna mengunarhættu frá olíu í olíuflutningaskipinu El Grillo, sem liggur á botni Seyðisfjarðar, hefur skilað niðurstöðum til umhverfisráðherra. Lagt er til að fenginn verði erlendur ráðgjafi til að leggja mat á tiltækar aðferðir og ráðleggja um mögulegar leiðir við losun olíu úr skipsflakinu. MYNDATEXTI: Frá fundi umhverfisráðherra um El Grillo í gær. Frá vinstri: Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, Einar Sveinbjörnsson, aðstoðarmaður umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og Davíð Egilsson, forstöðumaður mengunardeildar sjávar hjá Hollustuvernd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar