Alþingi
Kaupa Í körfu
Í umræðum sem fram fóru á Alþingi í gær um þingsályktunartillögu sem felur í sér að unnið verði í þá átt að leyfð verði sala á léttum vínum og bjór í matvöruverslunum á Íslandi kom m.a. berlega í ljós að þingflokkar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks eru klofnir í afstöðu sinni í málinu. Þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs lýstu sig andsnúna hugmyndunum en framsóknarmenn og frjálslyndir tóku ekki þátt í umræðunum í gær. Myndatexti: Rannveig Guðmundsdóttir benti á að tillagan um léttvíns- og bjórsölu í matvöruverslunum væri ekki frá þingflokki Samfylkingar, Árni Johnsen sagði áfengi og tóbak vera verstu óvini landsins en Guðmundur Hallvarðsson kvað eðlilegt að ræða tillöguna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir