Alþingi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi

Kaupa Í körfu

Fátækt á Íslandi rædd í utandagskrárumræðu á Alþingi að frumkvæði Samfylkingar Deilt um hvort góðærið hafi náð til allra. DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra lagði áherslu á það við utandagskrárumræðu um fátækt á Íslandi, sem fram fór á Alþingi í gær, að kaupmáttur bóta til bótaþega hefði á síðasta kjörtímabili hækkað um 22,5%, eða jafn mikið og kaupmáttur launa í landinu. MYNDATEXTI: Guðrún Ögmundsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, átti frumkvæði að því að ræða um fátækt á Íslandi á Alþingi í gær. Hér ræðir hún við Friðrik Ólafsson, skrifstofustjóra Alþingis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar