Mirad , drengur frá Bosníu
Kaupa Í körfu
Á litla sviði Borgarleikhússins verður frumsýnt á morgun hollenska leikritið Mirad, drengur frá Bosníu. Hávar Sigurjónsson fylgdist með forsýningu og ræddi við leikarana og leikstjórann. Það er tvennt ólíkt að heyra sögu einstaklinga sem lent hafa í stríðsátökum eða afrúnnaðar tölur um mannfall á alls óþekktum stöðum í veröldinni. Saga Mirads, þrettán ára drengs frá Bosníu, er átakanleg saga pilts sem missir móður sína í hendur serbneskra hermanna, verður vitni að dauða föður síns og systur hans blæðir út í höndum hans. Leikritið er eftir Ad de Bont. Þýðandi : Jón Hjartarson. Aðstoð við þýðingu úr hollensku: Jódís Jóhannsdóttir. Leikarar: Ari Matthíasson, Rósa Guðný Þórsdóttir. Leikstjóri : Jón Hjartarson. Ljós: Kári Gíslason. Myndatexti Djuka og Fazila sameinuð að nýju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir