Flóttamenn frá Úkraínu
Kaupa Í körfu
Olga Keptanar horfði á dóttur sína Viktoríu titra og skjálfa þegar sprengjur féllu á þorpið hennar. Hún tók þá ákvörðun í skyndi og yfirgaf land sitt, eiginmann og foreldra til að koma barninu í skjól. Til Íslands eru komnir um sex hundruð flótta- menn frá Úkraínu, aðallega konur og börn. Morgunblaðið ræddi við úkraínskar mæður sem eru þakklátar að fá hér hæli en óttast um afdrif þjóðar sinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir